Föstudagur 22. janúar

Mætum vel á æfingu kl 16:15 og tökum vel á því!

Upphitun
50 Tvöfalt sipp, 10 armbeygjur, 10 kviðæfingar, 10 hnébeygjur, 10 upphífingar

Tækni: Burgener Upphitun

Styrkur: Prufa hámarksstyrk í Clean og Jerk

Æfing dagsins
3 Hringir á tíma af:
21 upphfíng
21 Dýfur í hringjum
50 Hnébeygjur

Skrá tímann í æfingu dagsins og hámarksþyngd í clean og jerk á spjallið!

Burpee áskorun dagur 22!

Upplýsingar um Paleo Diet, eða steinaldarmataræði sem CrossFit mælir eindregið með.
http://www.thepaleodiet.com/

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. Hæ,hæ:)

    Var 19:24. Upphífingar rx, dýfur alveg sjálf en ekki í hringjum, hnébeygjur rx;) hehe
    Sjáumst hress í fyrramálið!

    ReplyDelete
  2. gerði líka slatta af clean & jerk en var nú ekkert með neinar ægilegar þyngdir, búin að vera e-ð aum í bakinu undanfarið.

    ReplyDelete
  3. Var 8:34 langt frá því að vera rx hehe upphífingar í grænu teygjunni og dýfur á 50 cm kassa með fæturnar uppá bekk

    var með 32 kg í cleaninu, verð að fara að æfa tæknina betur, er allt of slow!!
    En góða helgi :)

    ReplyDelete
  4. Var 10:43 gerrði dýfur á bekk með lappirnar á bolta og var í grænu teygjunni.....Tók 40kg í clean&jerk

    ReplyDelete
  5. var 10:24, dýfur á bekk og græna teygjan. 37kg í clean&jerk

    ReplyDelete
  6. Var 10:08, dýfur á bekk með bolta upph. í bláu og svo 72kg í clean og jerk

    ReplyDelete
  7. 10:00, dýfur á bekk m/bolta, upph. í grænu nema einu sinni, þá var bara gráa laus.
    Gerði ekki mikið clean&jerk en tók 40 kg. í restina.

    ReplyDelete