Burpee áskorun dagur 23!
Upphitun: Tvöfalt sipp 100, 10 upphífingar, armbeygjur, kviðæfingar, hnébeygjur, mjaðmalyftur.
Æfing Dagsins
Diane
21-15-9
Réttstaða 102/70 kg
Handstöðupressa
Skráðu tíma þinn.
Diane reynir á styrk, úthald og síðast en ekki síst vilja!!
Fjölmennum í tímann kl 10:30 og tökum á því saman.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Lagði ekki í réttstöðuna út af bakinu.
ReplyDeleteSkellti mér því í Ólatímann.
Góða skemmtun !!
11:06 rx, reif á mér hendina.
ReplyDelete7:23, 57kg og handstöðupressa uppá palli
ReplyDelete9:e-ð. 62,5 í réttstöðunni.... Í fyrstu umferð gerði ég handstöðupressu í teygju og seinni umferðirnar uppi á palli.
ReplyDelete9:00 eða 9:10 held ég. Var með 52kg í réttstöðu. Í fyrstu umferð gerði ég handstöðupressu í teygju en seinni umferðirnar upp á palli.
ReplyDelete