Sunnudagur 24. janúar

Æfing dagsins

Upphitun 1 km hlaup
24 Burpees


Æfing dagsins
Prufa 1 rep max í Push Press

Svo Hnébeygja með stöng að framan (front squad)

1-10-1-20-1-30

Skrá heildarfjölda þyngdar sem notaðar var við hnébeygju með stöng að frama á spjallið.

Æfingin fer þannig fram, klárið upphitun við hnébeygjuna. Takið svo ykkar hámarksþyngd í hnébeygju með stöng að framan. Síðan takið þið 10 endurtekningar með þá þyngd sem þið treystið ykkur til, svo aftur maxið þið eina endurtekningu og svo 20 endurtekningar með þyngd sem þið treystið ykkur til og svo síðasta 1 max endurtekning og svo klárið þið 30 endurtekningar með þyngd sem þið treystið ykkur til. Leggið svo saman þyngdina úr öllum sex settunum og það er ykkar skor úr æfingunni

Burpee áskorun dagur 24!

Kv Brynjar og Elma

2 comments:

  1. 90-60-90-50-85-40=415. Öll sett óbrotin.

    ReplyDelete
  2. 85-60-85-50-85-40=405. Sáttur. þurftir samt að brjóta oggu ponsu lítið niður :S

    ReplyDelete