Með réttu markmiði næst árangur - CrossFit Akureyri!
Æfing dagsins
Styrkur
Hnébeygja 3-3-3-3-3
Athugið að hita vel upp því þessi æfing er miðuð við 80-90% af hámarksþyngd. Mikilvægt að hvílda minnst 2-3 mín milli setta.
Svo
Jackhnife á bolta 5 x 15
eða planki 5 x 60 sek
Mikilvægt að halda beinni stöðu líkama í gegnum æfinguna. Má taka Jackhnife eða planka á milli hnébeygju setta.
Myndband af Jackhnife
http://www.youtube.com/watch?v=jxT5aSYn8EU&feature=related
Skráið þyngdir á spjallið
Dagur 20 í burpee áskoruninni
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
SKO það var ekkert hægt að komast að á réttum stað svo ég byrjaði að gera hnéb í tækinu þarna nr 16, hitaði upp og gerði 5 umferðir af minnir mig 50,60,60,65,75 svo komsumst við að á stönginni og þá gerði ég frístandiandi hnéb, 60-70-70......Ég hefði haldið að það væri auðveldara að gera þetta í tækinu, en við 3 sem vorum saman vorum sammála um það að það var auðveldara þegar við fórum að gera þetta ekki í tækinu. Góðar magaæfingar svo að lokum.
ReplyDeleteVar með Ölmu í morgun. Veit reyndar ekki alveg með þyngdina á stönginni í nr. 16. en reikna með 10kg.
ReplyDeleteNr. 16 = 50,60,60,65,70
Fríst. = 60,70
Jackhnife = Tær snilld !!!
50-60-65-65-70-70
ReplyDeleteÉg er búin að koma með góða þýðingu á Jackhnife... Nonni Kuti, það er bara stuð víííí
Tók 65-65-67,5-70-70-70
ReplyDeleteNonni kuti var góður ;)
Er með handónýtan hamstring, tók bara 90-90-95-90-90. Alveg brjálaður yfir þessum aumingjaskap!
ReplyDeleteNonni Kuti, hvað er þetta sjóræningjaæfing?
Þetta er reyndar bara flott nafn yfir þetta.....kom líka skemtilega til ef ég man rétt Sigrún
ReplyDeletetók 90-90-95-95-95 en ég nað sem bara 2 reps í seinasta roundinu og létti þá í 90 og kláraði
ReplyDeleteTók 80-90-100-120-110 ætlaði í 110 eftir 100ið en misreiknaði mig og skellti bara 120 á stöngina. Og svo endað með 5x60sek planka
ReplyDeleteTók 90-100-105-110-115
ReplyDeleteMagaæfingin tók svo vel í á eftir