Æfing dagsins
Tabata
Unnið í 8x20 sek í hverri æfingu, 10 sek pása milli umferða.
1 mín pása milli æfinga.
Power clean (60/40 kg)
Tvöfalt sipp
Snörun með ketilbjöllu (16 / 12 kg)
Armbeygjur
Skrá fjölda endurtekningu úr hverri æfingu á spjallið.
Heimaverkefni fyrir grunnsámskeið
Á tíma:
500 metra róður
10 Upphífingar
20 Armbeygjur
30 Kviðæfingar
40 Tvöfalt sipp eða 160 Venjuleg
50 Hnébeygjur
Skrá tímann á spjallið með yfirskriftinni "heimaverkefni"
Dagur 19 í Burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
easy æfing, ekki neitt mál :S
ReplyDeleteen ég dúndraði
150 stk DU-frekar slappt tel mig vera góðan í DU en var með of stutt sippuband. Er með sérþarfir sko :/
20 stk clen-frekar þungt og erfitt sko
70 stk snatch-snilld
45 stk armbeygjur- 4 orð „Made by the Devil“
Annars hrikalega skemmtileg æfing.
-Power clean 44 sinnum með 30kg
ReplyDelete-Tvöfalt sipp, gerði 58 DU en var meira að sippa venjulega og DU inn á milli bara eitt og eitt, taldi ekki þessi venjulegu
-Snörun með ketilbjöllu, þetta var vont, greinilega ekki að gera þetta rétt en mig minnir að ég hafi gert 49 með 12kg
Armbeygjur, 40 á tánum og 39 hnjánum
Alma
41 power clean með 27kg
ReplyDelete270 venjuleg sipp, þarf að fara æfa mig í DU :/
47 snatch með 12kg
80 armbeygjur, gerði fyrstu umferðina á tánum og svo rest á hnjánum
Hljóp 10 km úti, tók svo hálfa æfinguna og burpees :) Tók 34 power clean með 40 kg og 207 DU.
ReplyDeleteMissti af þrem fyrstu umferðunum í clean-inu og taldi ekki rest, 147 DU, 61 armbeygja- fyrstu 2 umferðirnar á tánum og svo á hnjánum og var of upptekin af því að vera pirruð á ketilbjöllusnatchinu og vankunnáttu minni til þess að telja það.. en annars ágæt æfing, þarf bara greinilega að gera hana aftur við tækifæri :)
ReplyDeleteSorry átti að vera 167 DU... samt lélegt!!!
ReplyDeleteGóð æfing í morgun.
ReplyDeleteÉg tók 27 clean með 60kg, 400 venjuleg sipp,68 snörur og svo 85 armbeygjur allar á tám
Gerði 62 DU - 33 Power Clean með 27kg - 70 armbeygjur allar á tám og svo man ég ekki alveg hvað ég gerði margar snörur.
ReplyDelete