Mánudagur 18. janúar

Nýttu hvern dag til að færa þig nær draumum þínum - CrossFit Akureyri!

Æfing dagsins

Nancy

Fimm hringir á tíma:
400 metra hlaup
15 Hnébeygjur með stöng yfir höfuð 43/30 kg

Skráðu tímann þinn á bloggið

Dagur 18 í burpee áskoruninni!

Myndband af hnébeygju með stöng yfir höfuð



Kv Brynjar og Elma

8 comments:

  1. elska þessi mottó „Nýttu hvern dag til að færa þig nær draumum þínum“ og „skildu egóið eftir heima.“ Kyngimagnað!!! keep it up :D

    ReplyDelete
  2. Hæhæ

    Var 18 mín með 20kg í hnébeygjunni.

    ReplyDelete
  3. var 18:43 með 20 í hnéb. nema gerði prufaði að gera 10 með 18 kg.
    kv. Alma

    ReplyDelete
  4. Var um 17 mín (var ekki með skeiðklukku) með 25kg.

    ReplyDelete
  5. um 19.20 binnzX (sama og binni tók ;D hehe) var með 30 kg í OHS hrikaleg æfing

    ReplyDelete
  6. Var 18:29 með einungis 30 kg. Fór varlega í hnébeygjurnar og var mest að einbeita mér í að vanda mig með tæknina...

    ReplyDelete
  7. var 19:44 með 17,5kg

    ReplyDelete
  8. Var 18:45 með 35kg... Bara sáttur

    ReplyDelete