CrossFit Akureyri hefur ákveðið að hafa ókeypis á framhaldsnámskeið út janúar.
Við erum að vinna í því að koma inn fleiri tímum, ætlum að reyna koma inn tímum á mánudag og miðvikudag, nú eru nú þegar komnir tímar á þriðjudögum og fimmtudögum kl 6:30, föstudögum kl 16:15 og á laugardögum kl 10:30.
Kári tók vel á því í morgun og var með tæknina í clean og jerk alveg á hreinu.
Æfing Dagsins
Burpee áskorun dagur 7.
Upphitun
3 Hringir
15 pallahopp
15 axlarpressur 20/10 kg
10 hné í olnboga
Svo
WOD
"Grace"
Á tíma
30 Power Clean & Jerk 61/43 kg
Grace býður upp á sprengikraft, þol, styrk úthald, liðleika, hreyfanleika, tækni og síðast en ekki síst mikinn vilja til að leggja hana af velli.
Skrá tímann á spjallið.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
ég byrjaði með 37kíló, en gerði ekki nema 7 svoleiðis, kláraði svo með 32 kíló...var 4:50 að þessu.
ReplyDeletekv. Alma
Byrjaði með og kláraði með 52kg en var 6:50 að þessu.. Mjög góð æfing
ReplyDelete30 kg og var 6:20. Flott styrktaræfing, vantaði aðeins upp á vi. öxlina!en allt að koma. Fagna því að það séu að koma fleiri framhaldstímar. Og svo 7 Burpee
ReplyDeleteKláraði á rétt um 5 mín. Var með 27 kg. Hefði þolað þyngra ef tæknin væri í lagi, þarf að vinna stíft í henni. Ekki mín sterkasta æfing.
ReplyDeleteFrábært að fá fleiri framhaldstíma. Virkilega skemmtilegir tímar og góð stemming !!!
Var með 35 kg og var 4:50. Burpees á blakæfingu í kvöld :)
ReplyDeleteVar með 35kg og var 8:40. Tók svo burpees auðvitað:P og eitthvað pínu meira.
ReplyDeletejeijjj fleiri framhaldstímar:D
tæp 11 min rx. frekar lengi, en samt rx
ReplyDeleteVar 6:23 rx.
ReplyDeleteFlottur tími í morgunm, virkilega gaman að sjá svona marga koma og taka clean og jerk.
Mjög mikilvægt að mæta vel í tímana, gerir okkur auðveldara að ná að halda þeim inn í tímatöflu.
Var 6:10 með 22kg
ReplyDelete