Miðvikudagur 6. janúar

Æfing dagsins

Styrkur
5-5-5-5-5 Hnébeygja með stöng yfir höfuð

Mikilvægt að hita vel upp og fara varlega með þyngdir, prufa sig áfram

Svo

12 mínútur af:
5 upphífingar
10 burpees
15 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
20 tvöföld sipp

skrá hringi og þyngdir í hnébeygjunni á spjallið

Burpee áskorun dagur 6!

Kv Brynjar og Elma

8 comments:

  1. Er hræðilega léleg í að OHS, missi svo auðveldlega stöngina fram fyrir mig en var með 17,5 kg og ætla að halda mig við það þar til ég næ betri tökum á þessu.

    En ég gerði 5 hringi rx á tíma :)(segir maður kannski ekki rx af því að ég nota teygju í upphífingarnar? Gerði 3 hrigni með grænu teigjunni og tvo með bláu, og sippaði DU)

    Kv. Sigrún

    ReplyDelete
  2. Já um að gera að fara varlega með OHS, en mundu bara að þú þarft að hreyfa stöngina örlítið tilbaka svo þú missir hana ekki fram fyrir þig.
    Því miður er það ekki rx ef þú hefur notað teygju í upphífingunum :/

    ReplyDelete
  3. Tók 30 kg í fyrstu þrem og svo 35 kg í seinni tveim. Náði svo RÉTT að byrja á sjötta hringnum og var í bláu teygjunni.

    ReplyDelete
  4. Veik í dag:( geri 6 burpee!

    ReplyDelete
  5. Tók 17 kg í OHS. Var á síðustu æfingu í 4. hring, var í grænu teygjunni og gerði venjulegt sipp.

    ReplyDelete
  6. tók 27,5 - 37,5 - 37,5 - 42,5 - 45

    tók síðan 6 og hálfan hring í seinna WOD-inu en þurfti að gera upphíf í teyju 2 sinunum í bláu rest i grænu

    ReplyDelete
  7. Tók 17kg. í OHS,þarf að æfa það miklu betur, vantar upp á tæknina.
    Náði 4,5 hring.
    Upphífingar - 2/blá, 2/græn, 1/grá
    Ketilbjöllur - 4*16 kg.
    Sipp - 4x60

    ReplyDelete
  8. Mætti of seint í OHS þannig að ég tók bara seinni æfinguna fór 5,75 hringi

    ReplyDelete