Þriðjudagur 5. janúar

Æfing dagsins

Nú tökum við okkar fyrstu hetju æfingu sem CrossFit hefur tileinkað föllnum Bandarískum hermönnum.



Daniel

á tíma:


50x Upphífingar

400m hlaup

21x Thrusters (43kg/30kg)

800m Hlaup

21x Trusters (43kg/30kg)

400m Hlaup

50x Upphífingar

Skráið tímann á spjallið

Burpee áskorun dagur 5!

Kv Brynjar og ELma

10 comments:

  1. Killer æfing. Var tæpar 19 mín. Tók 22 kg í Thruster. Ætla að taka 27 kg næst! Upphíf í bláu teygjunni. Og svo að sjálfsögðu 5 Burpee.

    ReplyDelete
  2. Æfinging í morgun var alger killer, stóðu sig allir mjög vel að mínu mati.
    Alveg frábært að sjá svona marga í morgun, held ég hafi talið 18. Vonum að við náum að halda okkur við þennan fjölda og verðum öll helluð á nýju ári.

    ReplyDelete
  3. fínt að eiga rest day í dag! :D

    ReplyDelete
  4. Hörku æfing, gott að vera komin af stað eftir fríið. Var um 20 mín. Var með of létt í fyrra Thruster en endaði á 27kg. sem passaði betur.

    ReplyDelete
  5. var e-ð um 20 mínútur, var reyndar í gráu teygjunni, með 22,5 í thruster í fyrra skiptið en 27 í seinna. Það fór líka tími í að bíða eftir stöngum og að komast að í teygjunni, hefði verið aðeins fljótari annars
    kv. Alma

    ReplyDelete
  6. 20:34 rx helluð æfing!

    ReplyDelete
  7. Hææ

    var rúmar 27 mín. Var með 25kg í fyrri Thruster og 27kg í seinni. Hefði nú átt að taka 27kg eða 30kg í báðum umferðum en það var allt upptekið. Upphífingar í bláu teygjunni.

    ReplyDelete
  8. var með 30 kg í thrusters og í bláu teygjunni, var 22:05.

    ReplyDelete
  9. Var með 20 kg í thrusters og upphífingar í grænu teygjunni 24:50...

    ReplyDelete
  10. úff!! brjáluð æfing, var rúmar 27 mín, 20 kg í thrusters og upphífingar í gráu teygjunni...

    ReplyDelete