Mánudagur 4. janúar

Æfing dagsins

"Fight Gone Bad"

3 hringir

1 mínúta Róður/ Gerum Burpee án armbeygju vegna róðravélaleysis

1 mínúta Wall Balls 20/14 lbs

1 mínúta SDHP 35/25 kg

1 mínúta Push Press 35/25 kg

1 mínúta Pallahopp 50 cm

* Þú vinnur á fullum hraða í 1 mínútu í hverri æfingu.

* Engin hvíld á milli æfinga í hverjum hring.

* 1 mínúta í hvíld á milli hringja.

* Þú færð stig fyrir hverja endurtekningu í öllum æfingunun.

Skrá stigin á spjallið!

Sjáumst spræk kl 6:10 í fyrramálið

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. 280 rx. Gauti næst verður þú á undan á róðravélinni hún er svo lengi í gang, hefði klárlega farið yfir 300 ef ég hefði verið á eftir :P

    ReplyDelete
  2. 291 var með 25,5 kg í SDHP og 22 kg í push press. Réri x2 og einu sinni burpee. Og að sjálfsögðu er ég búin að gera skamt dagsins af burpee, alls fjögur stykki.

    ReplyDelete
  3. var e-ð í kringum 215 rx. orðið alveg brjálað erfitt að telja :P
    Og Binni 280!! Slæmt MJÖG slæmt :S

    ReplyDelete
  4. ufff langar ekki að setja mitt hér inn, skíttaði á mig...........dagsformið var eitthvað að stríða mér :( En ég gerði 248 rx. Næstum 100 frá mínu besta sem var reyndar ekki alveg rx :)
    Siggi gerði 223 rx.

    ReplyDelete
  5. Gerði 246 rx, segi sama og Elma er ekki stolt af þessu en þetta er allt í lagi því þetta er allt jólunum að kenna ;) hehe

    ReplyDelete
  6. 352 og var með 15 kg í SDHP og push press.

    4 Burpees !

    ReplyDelete
  7. já Gauti maður er nú ekkert voðallega sáttur með 280 enda mitt besta 311 RX og það er ágætt. Þarf að þyngja mig um svona 4 kg af massa þá væri ég alsáttur :) Kemur að þessu.

    ReplyDelete