Æfing dagsins

Upphitun 3 hringir
30 Tvöfalt sipp
Squat Clean 5 reps 30/20 kg

WOD
Á tíma:
Hlaupa 800 metra
Squat Clean 9 reps 70/43 kg
Hlaupa 600 metra
Squat Clean 15 reps 52/34 kg
Hlaupa 400 metra
Squat Clean 21 Reps 38/30

Skráið tímann á spjallið.

Ath squat clean er Power Clean (jafnhending) þar sem endað er í hnébeygju.
Sem flestir að stefna á rx eða eins og hún er skrifuð, tel að margir ættu að ráða við þessar þyngdir. Það er í lagi að hvíla sig og taka til dæmis fyrsta settið 3x3 og hvíla sig í kannski 20 sek áður en maður tekur aftur 3 reps, koma sér í gegnum þyngdirnar.

Burpee áskorun dagur 3.

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. Ég og Tinna ætlum að æfa kl 10:30. Velkomið að æfa með okkur :)

    ReplyDelete
  2. ég mæti í nýja gallanum ;D

    ReplyDelete
  3. tók fyrsta cleanið með 60 kg en annars var þetta 23.14 min

    ReplyDelete
  4. tími 21:24 rx. Góð æfing :) Sjáumst hress kl 6:10 í fyrramálið.

    ReplyDelete
  5. tími 21:53. Tók 9reps og 15 reps með rúm 30kg og svo 21reps með 27,5kg

    ReplyDelete
  6. Tími 22:10, með 27,5 kg í öllum umferðum. Sjáumst kl. 06:10 í fyrramálið.

    ReplyDelete
  7. Smá grobb! en ég get 30 tvöföld sipp í einu í fyrstu umferð en tók svo seinni tvær í tveimur hollum! íha þetta er allt að koma!

    ReplyDelete