Gerðu allt sem þú gerir í lífinu eins vel og þú getur - CrossFit Akureyri
Þórdís að gera hnébeygju með stöng yfir höfuð.
Upphitun
Þrír hringir af:
10 Samson teygjur - 5 hvorum megin
10 Upphífingar
10 armbeygjur
10 kviðæfingar
10 hnébeygjur með stöng yfir höfuð 7 kg
Æfing dagsins
Endum vinnu vikuna og byrjum helgina á
7 hringjum á tíma af:
10 Sumo Deadlift High Pull 43/30 kg
10 Dýfur í hringjum
Skráið tímann á spjallið
Burpee áskorun dagur átta!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
uhmmm, ég var með 25kíló í sdhp. og við gerðum ekki dýfur í hringjum heldur gerðum við öfugar armb. í staðinn, en vorum uppi á palli svo það var ekki létt. Ég hefði mátt vera með þyngra í sdhp, geri það næst.
ReplyDeletekv. Alma
Sjáumst svo í tíman á morg....
12:17 rx.
ReplyDeleteSjáumst 16:15 í dag, þeir sem eiga æfingu dagsins eftir...
Hæhæ
ReplyDeleteÉg var með 27,5kg í sdhp og gerði dýfur sjálf en ekki í hringjum samt.
Tók tímann en hann var ekki alveg marktækur þar sem ég þurfti oft að bíða lengi eftir að gera dýfurnar.
Tók 30 kg í SDHP og dýfur í hringjunum en með fæturnar á bekk fyrir framan. Var 11:35
ReplyDeleteSé ykkur hress á morgun í fyrsta laugardagstímanum okkar :)
Tók 25 kg. í sdhp, fanst það síga vel í.
ReplyDeleteTók dýfur/öfugar armbeygjur með bekk undir fótum, allt of auðvelt og er tíminn því ekki marktækur.
Á að taka 2 daga í hvíld . . en sé til hvað ég geri. Tími varla að missa af morguntímanum c",)
Er sem sagt tími í dag? ég hringdi upp á Bjarg í morgun til að athuga af því að það var ekki komið í tímatöfluna og þá var mér sagt að það yrðu ekki föstudagstímar fyrr en í næstu viku..
ReplyDeleteHeld að Binni hafi bera ætlað að mæta og vera með ykkur uppi :)
ReplyDeleteJá vorum reyndar búinn að fá leyfi til að vera með tímann í dag, annars hefði ég ekki verið að auglýsa hann, en við getum líka verið uppi að gera æfingu dagsins sem er einnig fínt, eru oftast fáir á þessum tíma dags...
ReplyDeleteTók 22kg og gerði dýfurnar á bekk, var 12:14
ReplyDeleteTími 7:40. Tók 27,5 kg í SDHP og gerði 20 öfugar armbeygjur með fætur upp á bekk fyrir framan í staðin fyrir 10rx.
ReplyDeleteTími 12:40. Tók 20 kg í SDHP x4 og 22,5kg x3 og gerði 20 x1 öfugar með fætur upp á bekk fyrir framan og 6x í vélinni!!
ReplyDeleteég og Gunna tókum 20 kg og vorum 7 mín geðveikt erfit en við tókum ekki dýfurnar í hringjunum bara við sviðið niðri í sal það hefði mátt vera erviðara
ReplyDeleteæ kv sessa
ReplyDeleteJá mikilvægt að skala rétt, dýfur í hringjum er ekki eins og dýfur á kassa með fætur á jörðu. Til dæmis með því að taka þá 30 dýfur með hendur á kassa í stað hringja.
ReplyDeleteTók 42,5kg í sdhp og 20x dífur á bekk með fætur upp tíminn var 11:30 minnir mig...
ReplyDelete