Nýir tímar komnir inn í stundartöflu, föstudag kl 16:15 og kl laugardaga kl 10:30
Æfing Dagsins
Filthy Fifty!
Á tíma
50 Kassahopp; 50 cm
50 Hoppandi upphífingar
50 Ketilbjöllu sveiflur 16/12 kg
50 Framstigsganga
50 Hné í olnboga
50 Push-press 20/15 kg
50 Good Mornings
50 Wall Balls 20/14 lbs.
50 Burpees
50 Double Unders
Skrá tímann á spjallið :)
Athugið að þið verðið að klára allan fjölda endurtekninga áður en haldið er í næstu æfingu. T.d að klára öll 50 kassahoppin áður en farið er í 50 hopp upphífingar.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
25.45 min rx tók svo tæplega hálfa cindy og gerði 7 hringi.
ReplyDeletefór svo upp og dundaði mér aðeins a bolta og svo plank.
tók líka 3 hringi af 20 hnébeygjum og 10 armbeygjum fyrir cindy
21:47 rx nema við eigum ekki 10 kg bolta, einungis 5 kg.
ReplyDeleteFrábær æfing og geggjað að sjá hópinn taka svona stóra æfingu...
Ups ég á sem sagt póstinn fyrir ofan.
ReplyDelete25:10 rx. Geggjuð æfing.
ReplyDeleteÚff ég var nú ekki að standa mig í þessari. elv. burpee ég var örugglega bara 15 mín með burpeeið en ég kláraði á 31:30
ReplyDeleteRosa æfing!! 31:30, tók 30 hné í olnboga og 150 venjuleg sipp!
ReplyDeleteVar 31 eða 32mín rx:) Mega æfing og gaman að vera svona mörg:P
ReplyDeleteÉg var 28:30. Ég gat ekki hné í olnboga,en reyndi að fara eins hátt ogég gat....svo klikkaði e-ð í e-m vöðva þegar ég var að gera burpees og ég gat ekki gert armbeygjur næstum allan tíman...og ekki enn
ReplyDeleteEn þetta var rosalega gaman!!
kv. Alma
27:40 og já fokk hné í olnboga er ekkert grín sko... var bara varla að ná að halda mér á stönginni! Rosa skemmtilegur tími og frábært hvað CrossFit er að blífa ;)
ReplyDeleteKv. Sigrún