Æfing dagsins
Upphitun 1600 metra skokk, fínt að byrja rólega og auka hraðann.
2 x 800 metra hlaup
2 x 400 metra hlaup
svo
1 x 800 metra róður
1 x 400 metra róður
Hvíla sig eins og þörf er á milli hlaupa og róðurs
Skrá tímann í hverju hlaupi og tímann í hverjum róðri á spjallið.
Dagur 10 í burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ég, Bryndís og Halli skelltum okkur í fjallgöngu á Kerlingu, tókum 10 Burpees á toppnum, skelli inn myndbandi af því á eftir :)
ReplyDeleteTók þessa æfingu á mánudeginum
ReplyDeleteHlaup:
800 m = 3:26
800 m = 3:29
400 m = 1:47
400 m = 1:44
Róður:
800 m = 3:17
400 m = 1:37
Kv. Sigrún