Mánudagur 11. janúar

Hvenær sem er, hvar sem er - CrossFit Akureyri!


10 Janúar 2010 Fjallið Kerling
Brynjar og Bryndís taka 10 dag í Burpee áskoruninni á toppi hæsta fjalls norðurlands 1540 metrar. Myndbandstaka Halli

Upphitun
3 hringir
20 tvöfalt sipp
3 pistols (þrír á hvorum fæti)
6 upphífingar

Æfing dagsins

Tíu hringir á tíma:

250 metra róður
25 bekkpressur 43/30 kg

Skráðu tímann á spjallið

Dagur 11 í burpee áskoruninni!

Kv Brynjar og Elma

16 comments:

  1. This comment has been removed by a blog administrator.

    ReplyDelete
  2. Jæja loksins virkaði myndbandið. Bryndís var búinn að taka nokkrar Burpees áður en myndbandið byrjaði :P

    ReplyDelete
  3. Veit ekki með tímann, en þetta var e-ð í kring um hálfrtíma. Er gjörsamlega búin í höndunum, gat ekki blásið á mér hárið, nema með nokkrum pásum áðan hehe.
    kv. Alma

    ReplyDelete
  4. Tók langan tíma þar sem bið var í bekkpressu og róður.
    Var með 20-22,5 kg. í bekkpressu
    Hljóp 10x250m á 13,5-17,5 (gafst upp á að bíða eftir róðrarvélinni).

    ReplyDelete
  5. Já gleymdi að segja að ég var með 20-20,5 kíló í bekkpressunni....Þurfti ekkert að bíða eftir róðravélinni, því allir hinir voru búnir að gefast upp á biðinni í hana svo hún var alltaf laus....Heppilegt;)
    Alma

    ReplyDelete
  6. 43:10 rx.........leiðinlega langt á milli róðrarvélar og bekks :)

    ReplyDelete
  7. 39.10 rx. svakalega er bekkurinn mikið pain!!! 250 stk. Takk fører kaffið :D

    ReplyDelete
  8. tók fyrst 20 kg í bekk, svo 18 kg í restina til að ná að klára - algjört PAIN og ég ekki sú sterkasta!! Þarf klárlega að æfa betur bekkpressuna.

    37:20

    ReplyDelete
  9. Sæll! þessi æfing tók mig í nefið. Tími 36:37 rx
    Ég og Gauti vorum að taka hana saman, ég þurfti að bíða svolítið eftir kálfinum í róðrinum, sem og alltof langt milli róðravélinnar og bekkpressunar.

    ReplyDelete
  10. Var með 17kg og var 33:14... sjæs það verður kraftaverk ef ég get notað handleggina eitthvað á næstunni :)

    ReplyDelete
  11. Binnz þegar þú kennir mér um tíman þá máttu allavegana kalla mig e-ð kyngimangað eins og ljón, ref, naut, nagla eða e-ð awesome. ekki kálf :D hehe

    ReplyDelete
  12. Já sæll helluð æfing en fyrsta almennilega RXið mitt tekið á 37:18 ég er bara sáttur. Verður gaman að sjá hvort maður geti eitthvað með höndunum á morgun...

    ReplyDelete
  13. Vel gert Björn, til hamingju með fyrsta rx!
    Skal gera það Gaut, þetta var nú reyndar vel gert hjá þér. Ég er greiniliega að súpa seyðið af því að vanrækja bekkpressuna síðastliðið ár...

    ReplyDelete
  14. Tók æfinguna en treysti mér ekki í allar þessar bekkpressur með öxlina svona. Tók s.s. 15 bekkpressur í stað 25. Fyrstu 5 hringina með 25 kg næstu 4 með 27,5 kg og síðasta hringinn með 30 kg og gerði þar með út af við vi. öxlina á mér. Var 22:30

    ReplyDelete