Æfing dagsins
Höfðinginn - The Chief - El Jefe!
Fimm hringir - Þrjár mínútur hver hringur - Ein mínúta hvíld milli hringja
3 Squat Clean 60/40 kg
6 armbeygjur
9 hnébeygjur
Telja fjölda umferða í hverjum þriggja mínútu hring.
Skrá heildar fjölda umferða á spjallið!
Góða skemmtun
Dagur 12 í Burpee áskoruninni!
Kv CrossFit þjálfarar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Tók 16 hringi með 32 kg :)
ReplyDelete13 hringir með 17kg og armbeygjur til skiptis á hnjám og tám :)
ReplyDelete16 hringir með 32kg. Armbeygjur á tám allan tímann (framför hjá mér).
ReplyDeleteÞarf að ná betri tökum á tækninni í clean og passa dýptina á hnébeygjunum. En þetta þokast í rétta átt.
15 hringir með 27kg, 2 hringir armbeygjur á hnjám
ReplyDelete16 hringir með 32kíló, gerði armbeygjurnar á tánum alar nema 12
ReplyDeletekv. Alma
14 rx
ReplyDeleteJá þetta urðu 14 hringir, Kannski var þyngdin alveg nógur mikil (60kg) meðan tæknin er ekki fullkomin. Er crossfit tími á morgun 4:15 eða var hætt við hann.
ReplyDeleteKarl
nei, nokkuð viss um að það sé tími kl 18.30 :D
ReplyDeletehttp://www.bjarg.is/?obj=sidan&id=9&uid=0,9
einmitt en þetta er tími fyrir grunnámskeið...
ReplyDelete14 hringir var með 27 kg allar armbejur á tánum kv sesselja
ReplyDeleteKemst ekki í Crossfit í dag. Get ekki hreyft vi. öxlina mína og verð því frá Crossfit í einhvern tíma. Arg arg arg og meira arg.....og svo sjálfsvorkun og enn meiri sjálfsvorkun.
ReplyDeleteöss Bryndís ekki gott að heyra...vona að þú verðir fljót að jafna þig. Passaðu þig að detta ekki úr Burpee áskoruninni, allt í lagi að bíða nokkra daga og taka svo það sem þú skuldar á einum degi :P
ReplyDelete13 hringir með 50kg
ReplyDelete16 hringir með 20 kg.... hvenær verð ég sterk ? :) alltaf með svo létt og get ekki þyngra.
ReplyDeleteKlikka ekki á Burpees áskoruninni. Tók mínar 11 í dag þó það væri á hnjánum og tæki færi mjög rólega. Ætla að fara vel með mig. Hnykkingar og nudd á næstunni. Kv. Bryndís
ReplyDelete