Æfing dagsins
Þrír hringir á tíma:
30 Kraft Snörun með handlóðum (Power Snatch) 14/10 kg
30 Upphífingar
800 metra hlaup
Skráðu tímann þinn á spjallið!
Dagur 13 Burpee áskorun...
Myndband af Kraft Snörun með handlóðum
http://www.5min.com/Video/How-to-perform-the-2-arms-dumbbell-Snatch-23477908
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Byrjaði daginn á því að bæta metið mitt í DU úr 46 í 52 :)
ReplyDeleteTók þetta svo á 25:52 með 6 kg lóð
lúmskt erfið æfing, eða allavega bjóst ég ekki við þessu :)
Kv. Sigrún
Fyrir hvað stendur DU? Já þessi leynir á sér :)
ReplyDeleteSpyr kennarinn... DU as in Double Unders, sipp ;D
ReplyDeleteKV. Sigrún
haha, þegar maður er með svona 30 skammstafanir þá getur maður ruglast, skrifa bara double unders þarna... letihaugur. Til hamingju, 52 er helvíti gott!
ReplyDeleteÚff, þetta verður seint skráð á spjöld sögunnar:
ReplyDeleteTími: 35:00(ekki dregin frá bið í bretti og upphíf)
PS: 8/10/10kg.
800m:11,5/12,5/13
ok vonandi einhver ekki að misskilja, við erum með 14 og 10 kg í hvorri hendi, ekki samanlagt.
ReplyDeleteUff helvíti lúmsk æfing og góð, var í bláu teygjunni og með 6kg lóð. 26:20
ReplyDeleteÉg hef allavega skilið þetta rétt, eða samtals 16/20/20 hjá mér... en lofa engu með tæknina c",)
ReplyDeleteTíminn var 37:35. Var með 8kg lóð og var í grænu teygjunni. Muuun erfiðari æfing en ég hélt..en bara gaman af því :)
ReplyDelete27:47 rx. Helvíti fín æfing, með þokkalega strengi eftir bekkpressurnar ouch...
ReplyDeleteHérna eru tímarnir frá því þessi æfing var gerð á CrossFit.com, bara fínir tímar hjá okkur :)
http://www.crossfit.com/mt-archive2/001063.html
Ég skrópaði í í crossfit í dag, fór samt út að hlaupa, 10 km.
ReplyDeleteog burpees.
Alma
35:20 með 8 kg í snöruninni og tók allar upphífingarnar sjálf! Illa sátt :)
ReplyDeleteusss djöfull eru allir að standa sig hér. En ég var með 12,5kg og upphífingar í bláu og var 39:50
ReplyDeleteJá það er engin smá harka í liðinu......ánægð með ykkur ;) Sjáumst vonandi sem flest í fyrramálið ;)
ReplyDeleteGet varla hreyft mig eftir æfinguna í dag og í gær. Var að byrja aftur eftir frí. Þarf að lagfæra tæknina en skal ná þessu.
ReplyDeleteBetty