Föstudagur 15. janúar

"There´s but one way to determine the efficacy of a fitness protocol: pit that system against a second system and test them both against the standards of a third. By this standard CrossFit has no peer."

Greg Glassman founder of CrossFit


Æfing Dagsins

Upphitun:
Ein umferð
100 venjuleg sipp
Framstigs teygja 20
Axlarpressa 10 20/10 kg
Hnébeygjur 10

Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:

5 armbeygjur standandi á höndum

10 upphífingar

25 hnébeygjur

Skráið fjölda hringja á spjallið

Burpee áskorun dagur 15! Muna að það er alltaf gott að nýta tækifærið og klára að taka Burpees í upphituninni.

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. 12 hringir....eða 13, ekki alveg viss. Það er svo hroðalega flókið að telja þetta :)

    ReplyDelete
  2. átti víst að fylgja sögunni að ég gerði hopp upphífingar og stóð á höndum ekki með neinum armbeygjum :)

    ReplyDelete
  3. Hi guys

    Check out our new online store at http://www.nordicgymsupply.com and let us know if you have any questions.

    Train Hard!
    Andreas and Klaus from CrossFit Copenhagen

    ReplyDelete
  4. 13 hringir + 1 æfing (vona að þetta sé rétt talið).
    Sleppti armb. en tók axlapressu í staðinn m/24,5kg.
    Upphíf í grænni teygju.

    ReplyDelete
  5. 13 hringir og gerði armbeygjurnar með fætur upp á stóra kassanum og í bláu teygjunni ;)

    ReplyDelete
  6. 8,1 hringur Armb. teknar standandi á höndum og upphýfingar í bláu

    ReplyDelete
  7. 13 hringir, armbeygjur með fætur upp á stóra kassanum, í tveim fyrstu hringjunum gerði ég upphífingar í bláu teygjunni en fór svo í grænu.

    ReplyDelete