Laugardagur 16. janúar

Skildu Egóið eftir heima! - CrossFit Akureyri


Upphitun

3 umferðir af:

10 armbeygjur
10 dýfur
10 upphífingar
10 réttstöður léttar

Æfing Dagsins

Þrjár umferðir á tíma af:

Réttstaða 15 endurtekningar 80 kg karlar/50 kg konur

Tvöfalt sipp 21 endurtekningar eða 63 venjuleg

Skrá tímann á spjallið!

Burpee áskorun dagur 16!

Kv Brynjar og Elma

6 comments:

  1. 4,05
    Alls ekki góð í bakinu í dag, tók því aðeins 37,5 kg í réttstöðu. Venjuleg sipp.

    Flottar teygjur í restina!!!

    ReplyDelete
  2. 3:30 rx (nice)

    Og ég verð að taka undir að teygjurnar voru góðar :) En hvar var allt fólkið, alls ekki góð mæting miðað við síðasta laugardag!

    Kv. Sigrún

    ReplyDelete
  3. 5.24 min rx. kyngimögnuð æfing sko. algerlega mögnuð blanda, DU og réttstaða. snilld :D

    ReplyDelete
  4. 4:43 rx
    Ætli fólk sé ekki út úr bænum?
    Ég og Elma föst á skólabekk þessa helgina.
    Hlakka til næstu viku, mætum vel og tökum á því, það verða ýmiss góðgæti í pokahorninu :) Hvernig gengur annars með burpees áskorunina? Ekki allir með enn þá?

    ReplyDelete
  5. Smá hvíld vegna íþróttameiðsla :s mæti galvösk í næstu viku!!

    ReplyDelete
  6. tók 50 kíló og sippaði venjulega, með DU inn á milli bara.
    Alma

    ReplyDelete