Föstudagur 29. janúar
Björninn að leggja í 160 kg í réttstöðu, einbeittur!
Björninn nelgdi 160 kg í réttstöðu, met hjá honum og tilefni til að brosa!
Tinna ánægð með góða lyftu
Æfing dagsins
Helen
Þrír hringir á tíma af:
400 metra hlaup
21 Ketilbjöllusveifla 24/16 kg
12 Upphífingar
Skrá tímann á spjallið!
Burpee áskorun dagur 29!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11:52 og allar upphífingar í bláu nema 6 síðustu í þriðja hring, þá fór ég í grænu. Vantar pínu teygju þarna á milli.
ReplyDeleteGóða helgi fallega fólk :)
Burpee áskorun
ReplyDeleteSæl
Ég hef gert samviskusamlega Burpee á hverjum degi síðan 1 janúar ætla klára þessa áskorun .
kveðja Kristjana Skúladóttir
9:08 rx. Sjáumst vonandi sem flest í fyrramálið.
ReplyDelete:) Líst vel á þig Kristjana, þú verður þá með á myndinni sem verður sett upp í sal :)
11:30. 2/3rx c",)
ReplyDeleteUpphífingar í grænu (1x í vél)
Fjölmennum í fyrramálið !!!!
14:04 RX ekki kannski besti tíminn en RX var það....
ReplyDelete13:08 og upphífingar í grænu
ReplyDeleteBest að fara að kvitta annars slagið hérna inn
ReplyDelete12:30 ca. var tíminn
12:54 rx ekki spes tími en rx engu að síður, og
ReplyDeletemikil þreyta í gangi
10:30 upphífingar í bláu teygjunni og helmingurinn af k.b. sveiflunum með 24kg (16 upptekið)
ReplyDelete