Miðvikudagur 27. janúar

Burpee áskorun dagur 27!

Upphitun: Hlaup eða róður 500 metrar svo 10 upphífingar, armbeygjur og hnébeygjur

Fimleikar: æfa muscle up


Æfing dagsins: Cindy

Eins marga hringi á 20 mín og mögulegt er af:

5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur

Skrá fjölda hringja á spjallið!

Heimaverkefni Grunnámskeiða

Hlaup

1x 800 m
2x 400 m
3x 200 m

2 mínútur í pásu á milli hlaupa.
Skráðu heildartíma með pásum.

Allir þeir sem eru í Burpee áskoruninni skrifa sig á spjallið, gott að fá að vita hvað það eru margir að taka þátt.

Kv Brynjar og Elma

13 comments:

  1. hæ í hvað langan tima á maður að gera þessa hringi??????
    kær kveðja Sesselja

    ReplyDelete
  2. Já ég hef eitthvað verið að gaufa við að taka burpees-ið en það hafa fallið úr dagar, er maður þá kannski úr leik?
    Lára Ágústa

    ReplyDelete
  3. um að gera að taka þá daga saman sem þú hefur misst og taka þær burpees í dag eða geyma þær þangað til það kemur dagur með heilum helling af Burpees þá ertu kominn aftur inn í áskorunina. Hvet alla til að halda áfram því það verður þeim mun skemmtilegra þegar við náum 100 daga takmarkinu, og skellum að sjálfsögðu mynd upp í CrossFit salnum...

    ReplyDelete
  4. Gerði 15 og 1/2 hring rx:)

    ReplyDelete
  5. 14 hringi og 3 af því voru rx hinir í bláu teygjunni :) Auðvitað er ég að dröslast áfram í burpees!

    ReplyDelete
  6. 14 hringir. gerði upphífingarnar í vel :S Hrikalega hata ég svona líkamsþyngdar æfingar. Samt nauðsynlegar :(

    ReplyDelete
  7. tók 19 hringi rx og er að sjálfsögðu enn í Burpee áskoruninni, það eru Gauti og Tinna Sif einnig.

    ReplyDelete
  8. 16 hringir, upphífingar í bláu teygjunni annars rx ;) hihi
    Já gaufast við burpees en hef misst úr daga...

    ReplyDelete
  9. 13 hringir, upphífingar í grænu teygjunni, var ótrúlega ánægð með að djöflast í allar armbeygjurnar á tánum.. hljómar ekki merkilega en ég er sááátt :) og ég er memm í burpees.

    ReplyDelete
  10. 13 hringir og upphífingar í grænu og ég gerði kellingaarmbeygjur !! Er alveg dottin úr gírnum... ekki alveg að digga það !!

    ReplyDelete
  11. 12 hringir RX. Burpee tjékk

    ReplyDelete
  12. Fyrsta æfingin í 3 vikur en er ekki orðin nógu góð í baki og öxlum. já fúlt! Tók þess vegna heimavinnuna af netinu hehe og hljóp. Var 15:30 að þessum 6 sprettum =o) Nú þar sem ég má ekki setja neitt álag á axlirnr þá er ég úr leik í Burpees áskoruninni. =0(

    ReplyDelete