Gerðu ávallt þitt besta - CrossFit Akureyri
upphitun: 3 x 10 upphífingar, burpees, hnébeygjur, kviðæfingar
Styrkur
3 x 3 Hnébeygja með 80% max þyngd
Æfing dagsins
Axlarpressa 1 - 10 - 1 - 20 - 1 - 30
Skrá þyngdir úr hnébeygjunni og svo heildarþyngdir úr öllum sex settunum í axlarpressunni.
Burpee áskorun dagur 26!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
52kg í hnébeygju. Axlarpressa 27-22-27-19,5-27-17= 139,5
ReplyDelete47 (hefði geta haft þetta þyngra :S)-42 (hefði líka att að pína mig meira i þessari)-52-42-52-32. Samtals=225. vill fá næst allavegana 235
ReplyDeletebeygði alveg æðislega byrjaði með 87 síðan í 97 og aftur 97 alger snilld. Held að PR. mitt hafi verið 95 1x og þetta voru 3 reps. kyngimagnað :D
92 kg í hnébeygju(misreiknaði mig, hefði mátt vera aðeins meira)
ReplyDeleteAxlapressa 42,5-30-42,5-25-37,5-20=197,5, mætti vera betra
Hnébeygja 97-107-107
ReplyDeleteAxlapressa 52-47-62-42-57-37 = 297 djöfullegt að ná ekki 300.... kemur næst