Sunnudagur 31. janúar

Burpee áskorun dagur 31!

Styrkur: Hnébeygja 3 x 5 eins þungt og þú getur miðað við fimm endurtekningar

Æfing dagsins

3 Hringir á tíma:

15 Power Snatch 50/35 kg

50 Tvöfalt sipp

Skráðu tímann þinn á spjallið.

Myndband Power snatch
http://media.crossfit.com/cf-video/cfj-nov-05/power-snatch.wmv

Kv Brynjar og Elma :)

1 comment:

  1. styrkur 80-80-80 kg
    WOD: 40 kg í snörun ,tími langur! Note so self, æfa snörun!

    ReplyDelete