Balli tók heldur betur vel á því í Power Clean

Upphitun 800 metra róður eða 800 metra hlaup

Æfing dagsins

Eins margar umferðir og þið mögulega náið á 20 mín af:

200 metra hlaup
12 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
10 Upphífingar

Skráið fjölda umferða á spjallið!

Burpee áskorun dagur 60 :)

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. 6 hringir rx + 1 sprettur

    ReplyDelete
  2. 6 hringir í bláu en samt 3x með e-ð helvítis band. Það tók aðeins í sko
    YEAH!! fór lika alveg nógu oft upp og niður þennan stiga.

    ReplyDelete
  3. 6 sprettir en 5 af hinu... Upphífingar í bláu og grænu.

    + ein upphífing sjálf :-)

    ReplyDelete
  4. 6 hringir og 1 sprettur, uppfífingar í bláu.

    ReplyDelete
  5. 7 sprettir en 6 af hinu, upphífingar í bláu og grænu til skiptis. Er ekki búin að vera dugleg að mæta og það er alveg að segja til sín ;)

    ReplyDelete
  6. gleymdi að skrifa í gær, en það voru 6 hringir + einn sprettur og upphífingar í bláu með sippubandi efst;)

    - Helga Sigrún

    ReplyDelete