Þriðjudagur 2. mars


Kári í pistol

Burpee áskorun dagur 61

Upphitun: 15 hnébeygjur með stöng yfir höfuð, 10 burpees, 15 kviðæfingar og 5 handstöðupressur.

Styrkur: hnébeygja með stöng yfir höfuð 1-1-1-1

Æfing dagsins

Cindy

AMRAP á 20 mín:

5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur

skráið fjölda umferða á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. jam um 37-47-57-47

    tók svo 9 hringi RX!!! HELL YEAH!!!!!

    ReplyDelete
  2. 27-32-32-32.. gat nææstum því 37 en missti jafnvægið.
    Gerði svo 13 hringi, upphífingar í bláu..ekkert sérstaklega sátt :/

    ReplyDelete
  3. 27-32-32-27
    16/17 hringir, upphíf. í bláu og armb. á hnjám..... frekar slappt ;-(

    ReplyDelete
  4. 27-32-32-27

    17 hringir rx + 5 upphíf. og 6 armbeygjur.
    Til hamingju Gauti:D

    ReplyDelete
  5. Tók núna svo Annie á 5:54 Rx og kláraði Burpees

    ReplyDelete
  6. Góður Gauti :)
    Það var hlaupadagur hjá mér en tók svo hnébeygjuna með stöng yfir höfuð. 27-37-39,5-39,5 gerði svo 20 burpees og klára rest á blakæfingu á eftir ;)

    ReplyDelete
  7. 47 57 52 52 tók 16.2/3 hringi bara sátur

    ReplyDelete