Sunnudagur 28. febrúar


Brynjar í þyngdri upphífingu 40 kg

Upphitun: 3 hringir
10 samson teygjur
10 Ketilbjöllu clean og jerk 16/12 kg
15 Ketilbjöllu sveiflur 24/16 kg
5 Dauðar upphífingar

Æfing dagsins

Þyngdar upphífingar 1-1-1-1-1-1-1

Halda handlóði á milli fóta eða binda lóð utan um mittið.

Myndband af þyngdum upphífingum
http://www.youtube.com/watch?v=tOOayJm7_78

Skrá þyngdir á spjallið

Burpee áskorun dagur 59

Kv Brynjar og Elma

2 comments:

  1. tók bara venjulegar með kippi, tók líka eina dauða og svo profaði eg að segja 2.5 kg í vasan og prófa en ég náði ekki alla leið upp :S
    en samt engin teygja, allt að koma

    ReplyDelete
  2. Ég átti hvíldar dag en tók samt nokkrar þyngdar, náði mest einni upphífingu með 40 kg. Þarf greinilega að fara að gera þetta oftar með þyngdum.
    Svo auðvitað hin undursamlegu burpees

    ReplyDelete