Laugardagur 27, febrúar

"Strong people are harder to kill than weak people, and are more useful in general."
– Mark Ripptoe CrossFit þjálfari


Árangurinn skráður á töfluna


Það var vel tekið á því í laugardagstímanum

Upphitun - Þrír hringir af:
Upphífingar 10
Hnébeygja með stöng yfir höfuð 10
Pistols 5 báðir fætur
Hanstöðupressur 5

Æfing dagsins:

21, 15, 9
Burpee
Thruster (40/27 kg)

skráið tímann á spjallið!

Burpee áskorun dagur 58!

Kv B og E

6 comments:

  1. 8.16 rx! Yeah!
    Upphífingarnar alveg að koma!!!

    ReplyDelete
  2. 9:17 rx
    Geggjuð þessi maður

    ReplyDelete
  3. var lengur en Björninn en man ekki hvað miklið eða lítið....!rx

    ReplyDelete
  4. 11:45rx
    Hmmm... burpees fór agalega með mig í þessari c",)

    ReplyDelete
  5. 8:47 rx
    Skemmtilegt æfing!

    ReplyDelete