Burpee áskorun dagur 43!
Upphitun: 2 x 10 hnébeygja m/stöng að framan og clean og jerk 40/30 kg
Styrkur 5 x 4 hnébeyjga með stöng að framan 75% af max
Æfing dagsins
Þrír hringir á tíma af:
10 clean og jerk 60/40 kg
30 Good Morning 25/15 kg
Skrá þyngdir og tímann á spjallið.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Athugið þið sem eruð að taka þátt í burpee áskoruninni, þið þurfið alltaf að taka armbeygju þegar þið takið burpee og þið ættuð að reyna að lenda á hælnum þegar þið eruð að standa upp til að forðast álag á hné. Sjá burpee myndband á http://www.crossfit.com/cf-info/excercise.html
ReplyDelete2,20..
ReplyDelete27kg í clean og 15kg í good morning
27kg í upphitun og 32kg í styrktaræfingunni
5*4 hnébeygja 37 kg
ReplyDelete3 hringir á tíma :
32kg clean og 15kg good morning, tími 12:40
5x4 hnébeygja 37 kg.
ReplyDelete3 hringir:
Tími: 10:00
Clean: 37/32/32
GM/rx
Átti að standa þrír hringir á tíma, er buinn að bæta því inn, smá klúður af minni hálfu...
ReplyDeleteDatt það í hug en við Tinna ákváðum að fara eftir þessu í morgun :( En var 1:47 rx með einn hring.
ReplyDeleteTók 49,5-52-52-52-52
Auðvitað tók ég svo burpees og bætti mig svo í upphífingum í 8 :)
Hnébeygjan 50-80-75-75-80
ReplyDeleteSvo wodið á 12:09 RX killer æfing
já 3 hringir er aðeins meira en einn....
ReplyDeletegerði sem sé bara einn hring eins og stóð í morgun ;-(