Laugardagur 13. febrúar

Upphitun: 2 x 10 Samson teygja, hnébeygja með stöng yfir höfuð (létt) og réttstaða 60% max

Æfing dagsins

15 Réttstaða 100/60 kg
50 Upphífingar
12 Réttstaða 100/60 kg
40 Upphífingar
9 Réttstaða
30 Upphífingar
6 Réttstaða 100/60 kg
20 Upphífingar
3 Réttstaða 100/60 kg
10 Upphífingar

Skráið tímann á spjallið

Burpee áskorun dagur 44 :)

Kv Brynjar og Elma

6 comments:

  1. Hæ,hæ

    29:21. Upphífingar rx, réttstaða 50kg.
    Svo tók ég auðvitað frábærar 44 burpees.

    ReplyDelete
  2. var 26:47, en var í bláu. Samt sáttur með það er nýfarinn að notast við hana. EN reif upp alla hendina. hef aldrei verið svona á æfi minna. alger viðbjóður!!! held að ég fari að teypa mig framvegis.

    ReplyDelete
  3. Réttstaða 47 (hefði þolað þyngra)
    Tók ekki tímann en var líkl. einhversstaðar á milli 25-30mín.
    Allar teygjur uppteknar nema í restina þannig að ég tók 50/40 upphíf í vél, 30 í gráu og 20/10 í grænu. Finnst miklu verra að gera upphífingarnar í vélinni.... ;-(

    ReplyDelete
  4. var 23:30, upphífingar í grænu

    ReplyDelete
  5. Tók ekki tímann en réttstaða 47 kg í réttstöðunni og upphífingar í grænu

    ReplyDelete
  6. Það var hvíldardagur hjá mér......en æfði fullt í skólanum og þar á meðal bætti ég mig í réttstöðu ;) fór í 100,5 :) Bara sátt með það ;)

    ReplyDelete