Leiðin að markmiðinu er mikilvægara en markmiðið sjálft. CrossFit Akureyri
Upphitun: 2 x 5 wall ball, SDHP, Kassahopp og burpees
Æfing dagsins er "Benchmark" æfing
"Fight Gone Bad"
3 hringir
1 mínúta Róður/ Gerum Burpee án armbeygju vegna róðravélaleysis
1 mínúta Wall Balls 20/10 lbs
1 mínúta SDHP 35/25 kg
1 mínúta Push Press 35/25 kg
1 mínúta Pallahopp 50 cm
* Þú vinnur á fullum hraða í 1 mínútu í hverri æfingu.
* Engin hvíld á milli æfinga í hverjum hring.
* 1 mínúta í hvíld á milli hringja.
* Þú færð stig fyrir hverja endurtekningu í öllum æfingunun.
Skrá stigin á spjallið!
Dagur 42 í hinni heittelskuðu burpee áskorun.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
tók um 220 reps rx. var hinsvegar meira að segja með 37 í SDHP :O
ReplyDeleteen ég hefði viljað geta tekið allavegana 250. fékk einhvern helvítis verk í axlirnar og wall ball er aðeins erfiðara með 20 lbs. bolta.
260 rx og æfði mig svo í upphífingum sem er sko allt að koma.....LOKSINS ;) Þarf ekki lengur að synda upp :) hehe
ReplyDeleteTil hamingju Elma það er stór veggur að komast yfir að ná þessum helvítis djöfulsins ömurlegu upphífingum :D
ReplyDelete240 rx og svo burpees líka ;)
ReplyDelete- Helga Sigrún
Gerði 286 endurtekningar, með 22 kg og 20 kg, spurning um að taka rx næst
ReplyDeleteJá takk fyrir það Gauti en þær eru nú ekki margar í einu ennþá en svona 4-6 eftir dagsforminu :) hehe en fer vonandi hækkandi næstu daga.
ReplyDeleteJá gerði víst líka burpees með Helgu og Tinnu minni sem fer vonandi að kvitta bráðum ;) hehe En það var ekki létt eftir æfinguna, tókum nefnilega róður í æfingunni :)
Já Kristín þú gerir rx næst :)
263 stig rx var með 37kg í SDHP
ReplyDelete328 stig og 17,5 kg í Sumo og pushpress. Notaði róðravélina.
ReplyDelete