Fimmtudagur 11. febrúar

Leiðin að markmiðinu er mikilvægara en markmiðið sjálft. CrossFit Akureyri

Upphitun: 2 x 5 wall ball, SDHP, Kassahopp og burpees

Æfing dagsins er "Benchmark" æfing

"Fight Gone Bad"

3 hringir

1 mínúta Róður/ Gerum Burpee án armbeygju vegna róðravélaleysis

1 mínúta Wall Balls 20/10 lbs

1 mínúta SDHP 35/25 kg

1 mínúta Push Press 35/25 kg

1 mínúta Pallahopp 50 cm

* Þú vinnur á fullum hraða í 1 mínútu í hverri æfingu.

* Engin hvíld á milli æfinga í hverjum hring.

* 1 mínúta í hvíld á milli hringja.

* Þú færð stig fyrir hverja endurtekningu í öllum æfingunun.

Skrá stigin á spjallið!

Dagur 42 í hinni heittelskuðu burpee áskorun.

Kv Brynjar og Elma

8 comments:

  1. tók um 220 reps rx. var hinsvegar meira að segja með 37 í SDHP :O

    en ég hefði viljað geta tekið allavegana 250. fékk einhvern helvítis verk í axlirnar og wall ball er aðeins erfiðara með 20 lbs. bolta.

    ReplyDelete
  2. 260 rx og æfði mig svo í upphífingum sem er sko allt að koma.....LOKSINS ;) Þarf ekki lengur að synda upp :) hehe

    ReplyDelete
  3. Til hamingju Elma það er stór veggur að komast yfir að ná þessum helvítis djöfulsins ömurlegu upphífingum :D

    ReplyDelete
  4. 240 rx og svo burpees líka ;)

    - Helga Sigrún

    ReplyDelete
  5. Gerði 286 endurtekningar, með 22 kg og 20 kg, spurning um að taka rx næst

    ReplyDelete
  6. Já takk fyrir það Gauti en þær eru nú ekki margar í einu ennþá en svona 4-6 eftir dagsforminu :) hehe en fer vonandi hækkandi næstu daga.
    Já gerði víst líka burpees með Helgu og Tinnu minni sem fer vonandi að kvitta bráðum ;) hehe En það var ekki létt eftir æfinguna, tókum nefnilega róður í æfingunni :)
    Já Kristín þú gerir rx næst :)

    ReplyDelete
  7. 263 stig rx var með 37kg í SDHP

    ReplyDelete
  8. 328 stig og 17,5 kg í Sumo og pushpress. Notaði róðravélina.

    ReplyDelete