Miðvikudagur 10. febrúar

Building superior athletes one hellish workout at a time - CrossFit Akureyri


Upphitun: 2 x 10 Upphífingar, hné í olnboga og handstöðupressur eða standa á höndum í 60 sek

Styrkur
Réttstaða 3 x 3 með 80% af 1 max endurtekning.


Æfing dagsins

3 hringir á tíma


15 Pressur 50/35 kg (má nota axlarpressu eða push press)
50 Ketilbjöllusveiflur 16/12 kg
50 Tvöfalt sipp

Skrá tímann á spjallið.

Burpee áskorun dagur 41...

Kv Brynjar og Elma

6 comments:

  1. 13:36 30 kg í pressunni og tók tvöfalt sipp! Ohh mig sem langaði svo að gera rx en ekki séns að ég hefði getað tekið meira í pressunni :(
    en annars hörku æfing... eins og svosem :)

    ReplyDelete
  2. Gleymdir réttstöðunni gamla ;)
    En ég tók 72-74,5-74,5 í réttst.
    var 11:45 rx
    og auðvitað burpees ;)
    Endilega verið dugleg að kommenta æfingarnar ykkar :) Enga feimni.

    ReplyDelete
  3. kominn á sjúkralista, úff held ég hafi teygt adductor vöðvann á mér í drasl. Aldrei gerst fyrir mig áður. Ég verð sáttur ef þetta lagast á innan við viku! Get varla gengið! Ég á eftir að skulda svona 400 burpees þegar ég verð orðinn góður argh!

    ReplyDelete
  4. Ekki gott að heyra Binni ;-(

    Ég ætlaði eiginlega ekki að kommentera í dag, tók allt aðra æfingu (Helen) á hundlélegum tíma, dagsformið ekki alveg að gera sig c",)

    ReplyDelete
  5. var 19:03, 27,5kg í pressunni og venjulegt sipp... var ekkert alveg að rokka þetta :/

    ReplyDelete
  6. 18:35 mín. Tók 17,5 kg í pushpress var áður í 15 kg. Og sippaði venjulega en viðbjóðslega hratt samt (100 stk í einu) :)

    ReplyDelete