Þriðjudagur 9. febrúar

Nú tökum við á því!

Æfing dagsins "Fran"

Markmið að klára á undir 6 mín, "scala" æfinguna og miða við 6 mínútur.

Uphhitun: 2 x 5 upphífingar, 8 thrusters og 8 kviðæfingar.


WOD: "Fran"

21, 15, 9
Thrusters
Upphífingar

Skrá tímann á spjallið.

Dagur 40 í burpee áskoruninni!

Kv Brynjar og Elma

10 comments:

  1. Fran 4:51 rx, bæting um 46 sekúndur. Gauti taldi..Mjög ánægður með þennan tíma, næstu undir 4:30!

    ReplyDelete
  2. 6:15 með 20 kg, upphífingar rx.

    ReplyDelete
  3. 7.59 samt þurfti að vera í bláu teygjunni. byrjaði heldur geist og taldi mig geta rústað þessum 6 min eftir að hafa horft á hann james sulta íslandsmetið :S Samt gaman, sérstaklega að öskra Binnz áfram. Það var alveg magnað!! :D

    ReplyDelete
  4. 6:13. með 20 kg. 21/15 upphífingar í bláu og 9 í grænu.
    Þessi æfing leynir verulega á sér c",)

    ReplyDelete
  5. Vantaði greinilega alveg öskur og stuðning því þetta tók 10 mín með 22 kg og upphífingar í gráu.... hlakka til að gera betur

    ReplyDelete
  6. Tíminn var 4:16. 17kg og upphífingar í grænu. Hefði átt að vera með þyngra í thruster, hélt greinilega að ég væri meiri kjúklingur en ég er... alltaf gaman að koma sjálfri sér á óvart :)

    ReplyDelete
  7. Hefði viljað taka þetta með ykkur í morgun........var ein að dröslast með Gimma yfir mér :) Var 5:25 með 27 kg og í bláu teygjunni. Tók svo auðvitað 40 burpees ;)

    ReplyDelete
  8. 6:17 með 43kg, Bláa teygjan og eitt gott fall
    hefði viljað ná undir 6mín kemur bara næst

    ReplyDelete
  9. 5:35 með 19,5 kg og upphífingar í gráu og grænu

    ReplyDelete
  10. 5:40 með 22 kg og upphýfingar í grænu og bláu

    ReplyDelete