Size Doesn't Matter ... Time Does - CrossFit Akureyri
Ath, nokkur pláss laus kl 06:10 og 18:30. Námskeiðin nýbyrjuð, hægt að skrá þó við séum byrjuð
Settir hafa verið tveir nýjir tíma í tímatöflu, á mánudögum og miðvikudögum kl 08:30 á morgnana. Gaman væri að sjá sem flesta sem geta nýta sér þá.
Upphitun
3 x 10 upphífingar, burpees, kviðæfingar og hnébeygjur
Styrkur: Clean og Jerk 5 x 4 endurtekningar með 75% af hámarksþyngd
Æfing dagsins
Fimm umferðir á tíma af:
400 metra hlaup
Max upphífingar (dauðar eða með hreyfingu, skráið hvort þið gerið)
Skrifið tímann á bloggið.
Burpee áskorun dagur 39 ;)
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
já góðan daginn. er gjörsamlega ónýtur í höndunum. Blóð á stönginni, Brutal :D
ReplyDeleteen ég var með 57-62-62-62-67 í clean og jerk
var svo um 19 min en tók held ég 63 upphíf í bláu.
Hæ,hæ
ReplyDeleteGerði 39 burpees að sjálfsögðu!
Clean og jerk: 25-30-32,5-32,5-30
Var 15:03 með sprettina og upphífingarnar. Gerði 44upphífingar með hreyfingu.
skaust úr vinnu. Tók WOD á 12:48 Upphífingar 12-10-7-7-7.
ReplyDeleteClean og Jerk 60-60-65-65
Gleymdi Burpees, argh!! Gera það í kvöld.
Upphífingarnar voru dauðar...
ReplyDeleteclean&jerk 22,5-27,5-27,5-30-30-30. Hefði getað tekið þyngra, voru bara allar stangir uppteknar. Var 23:05, sem er reyndar ekkert alveg marktækur tími, þurfti svo oft að bíða eftir upphífingum. Gerði dauðar upphífingar í grænu, 22-22-16-15-13, eftir á að hyggja hefði ég átt að drösla mér í bláu teygjuna í þessari æfingu. Hehe...þetta var greinilag algjör could have, would have, should have æfing hjá mér:)
ReplyDeleteClean&Jerk 60-65-65-67,5-70
ReplyDeleteVar svo 17:30 með Wodið upph. 11-7-6-6-7 með sveiflu
Gaman að sjá "ný" andlit í framhaldinu sem byrjaði 8:30 í morgun ;)
ReplyDelete39 burpees
Clean og Jerk 47-47-47-47-47
var 17:05 og tók 13-14-13-12-11=63 í bláu með sippuband efst og upphífingar með hreyfingu.
Stökk í hádeginu og tók sprettina og upphífingarnar. Var ekki með klukku en þetta tók vel á. Gerði 100 upphífingar í grænu, 20 í einu
ReplyDeleteClean&Jerk 40-45-50,æfði tæknina frekar en að taka mjög þungt
ReplyDeleteVar 13:57 með Wodið, upphífingar bæði dauðar og með sveiflu, var aðeins að prufa mig áfram.
Upph.6-10-7-8-9