Mjög smitandi, getur orsakað þreytu, ógleði, uppköstum og aukin hætta á bættum styrk og þoli - CrossFit Akureyri
Æfing á morgun kl 6:15!
Upphitun: 2 x max dýfur í hringjum, 20 Ketilbjöllusveiflur, 2 ferðir Samson teygja, 2 ferðir afturstigsteygja og ketilbjöllusnörun
Styrkur: Max þyngdar dýfur í hringjum eða max dýfur í hringjum
WOD: Á tíma:
50 tvöföld sipp
21-15-9
Kassahopp 60 / 50 cm
Ketilbjöllu Hang clean og Jerk, 24/16 kg
Upphífur
50 tvöföld sipp
burpee áskorun dagur 49!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
var e-ð um 11.45 min. og alltaf í þessari skemmtilegu bláu teygju.
ReplyDeleteætla als ekki að segja frá þessum dýfum því það var bara vandræðarlegt.
Samt á allan hátt kyngimögnuð æfing!!! frábær
16:30 búin að færa mig yfir í bláu
ReplyDeleteOg tók alltaf tvöfold sipp
gaman gaman
13:10
ReplyDeleteVar í bláu teygjunni og tók tvöföld sipp:)
- Helga Sigrún