Föstudagur 19 febrúar

Burpee áskorun dagur 50!

Upphitun: 2 x 5 Handstöðupressur, 5 pistols, 10 ketilbjöllu sveiflur með aðra hendi 16/12 kg og 5 hné í olnboga

Styrkur: 5 x 3 clean og jerk 80% af 1 rep max

Æfing dagsins: eins marga hringi og mögulegt er á 12 mín af:

7 réttstöður 80% af 1 rep max
10 burpees

Skráið fjölda hringja á spjallið!

Heimaverkefni grunnámskeið

1 x 800 metra hlaup
2 x 400 metra hlaup
3 x 200 metra hlaup

hvíla eftir þörf á milli hlaupa og skrá tímann á hlaupinu á spjallið.


Kv Brynjar og Elma

4 comments:

  1. ruglaðist aðeins, þetta voru 9 hringir en ekki 10, var svo búin á þvi að ég hef eitthvað talið vitlaust

    ReplyDelete
  2. ummm man ekki alveg með clean og jerk. held að þetta hafi verið 37-47-57-67-67 reyndi við 72 en gat samt bara einu sinni.

    en svo tok ég 6 hringi.

    ReplyDelete
  3. Gauti þú ert að gleyma 62kílóunum

    En ég tók semsagt 47-57-62-67-72
    svo hitt helv.... var með 130 í réttstöðunni sem var allt of mikið þess vegna fór ég bara 4,5hringi en er búinn að taka 10 burpees hér heima

    ReplyDelete
  4. jam var semsagt með 47-57-62-67-67

    og já gleymdi var með 102 kg. held að ég geymi aðeins 130 kílóin.

    ReplyDelete