Fimmtudagur 25. febrúar



Viljum minna CrossFittara að mæta vel í þá tíma sem eru í boði. Þeir tímar sem verða illa sóttir munu því miður falla niður.
Þann 10. mars munu framhaldstímar verða alla daga vikunnar kl 06:15 og við munum halda okkur við 10:30 á laugardögum.
Einungis eitt grunnámskeið mun verða í boði og verður það kl 18:30.
CrossFit Akureyri

Upphitun: 2 hringir
10 samson teygjur,
10 burpees
15 KetilBjöllu sveiflur 24/16 kg
10 ketilbjöllu clean og Jerk 16/12 kg

Æfing dagsins
Á tíma:

Hlaupa 400m
60 Wallballs
Hlaupa 400m
75 armbeygjur
Hlaupa 400m
90 kviðæfingar
Hlaupa 400m
120 hnébeygjur

Skrá tímann á spjallið!

Burpee áskorun dagur 56!

Kv B og E

10 comments:

  1. 28.10 rx. Er ALVEG buinn!!!

    ReplyDelete
  2. 30:02rx fín æfing

    ReplyDelete
  3. 28:30rx. Þessi æfing er tær snilld.

    ReplyDelete
  4. frábær æfing - 33mín rx
    en algjörlega ekki minn dagur í dag er hreinlega að hugsa um að leggja mig bara núna ! ;)

    ReplyDelete
  5. Góð æfing ;) var 26mín en ekki rx þar sem ég gerði ekki nema 20 armb á tám og rest á hnjám. Öxlin og hálsinn að drepa mig ;(

    ReplyDelete
  6. 31:20rx, ætlaði svo að vera undir 30, oh well... góð æfing :)

    ReplyDelete
  7. Er í rannsóknarferð í borginni, tók ekki æfinguna.

    En Vá hvað ég á eftir að sjá eftir föstudagsæfingunum,
    ég er svo klárlega ekki 6 alla morgna týpan !

    ReplyDelete
  8. sammála þér Kristín!!!

    ReplyDelete
  9. Þetta er reyndar allt spurning um hvað fólk vill. Alveg spurning um að vera með morgun tíma frá mánudögum til fimmtudags og svo 16:15 á föstudögum. Held ég ræði þetta bara í tímanum á morgun og við athugum hvað meirihlutinn vill.

    ReplyDelete
  10. Finnst það góð hugmynd :)

    ReplyDelete