Fimmtudagur 25. febrúar
Viljum minna CrossFittara að mæta vel í þá tíma sem eru í boði. Þeir tímar sem verða illa sóttir munu því miður falla niður.
Þann 10. mars munu framhaldstímar verða alla daga vikunnar kl 06:15 og við munum halda okkur við 10:30 á laugardögum.
Einungis eitt grunnámskeið mun verða í boði og verður það kl 18:30.
CrossFit Akureyri
Upphitun: 2 hringir
10 samson teygjur,
10 burpees
15 KetilBjöllu sveiflur 24/16 kg
10 ketilbjöllu clean og Jerk 16/12 kg
Æfing dagsins
Á tíma:
Hlaupa 400m
60 Wallballs
Hlaupa 400m
75 armbeygjur
Hlaupa 400m
90 kviðæfingar
Hlaupa 400m
120 hnébeygjur
Skrá tímann á spjallið!
Burpee áskorun dagur 56!
Kv B og E
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
28.10 rx. Er ALVEG buinn!!!
ReplyDelete30:02rx fín æfing
ReplyDelete28:30rx. Þessi æfing er tær snilld.
ReplyDeletefrábær æfing - 33mín rx
ReplyDeleteen algjörlega ekki minn dagur í dag er hreinlega að hugsa um að leggja mig bara núna ! ;)
Góð æfing ;) var 26mín en ekki rx þar sem ég gerði ekki nema 20 armb á tám og rest á hnjám. Öxlin og hálsinn að drepa mig ;(
ReplyDelete31:20rx, ætlaði svo að vera undir 30, oh well... góð æfing :)
ReplyDeleteEr í rannsóknarferð í borginni, tók ekki æfinguna.
ReplyDeleteEn Vá hvað ég á eftir að sjá eftir föstudagsæfingunum,
ég er svo klárlega ekki 6 alla morgna týpan !
sammála þér Kristín!!!
ReplyDeleteÞetta er reyndar allt spurning um hvað fólk vill. Alveg spurning um að vera með morgun tíma frá mánudögum til fimmtudags og svo 16:15 á föstudögum. Held ég ræði þetta bara í tímanum á morgun og við athugum hvað meirihlutinn vill.
ReplyDeleteFinnst það góð hugmynd :)
ReplyDelete