Vegna eftirspurnar þá er CrossFit Total mætt!
„CrossFit Total“ Besta af 3 tilraunum við 1 RM (Rep Max) í
Hnébeygju, 1 lyfta eða "rep"
Axlarpressu, 1 lyfta eða "rep"
Réttstöðu, 1 lyfta eða "rep"
SKráið þyngdina á spjallið!!
Hitið vel upp! Gott er gera talsverðan fjölda af endurtekningum áður en þið farið að gæla við hámarksþyngd af ofanverðri æfingu! Til dæmis með 2x10 af léttri þyngd, 1x5 af meiri þyngd, 1 x 3 af 80% max, svo 1x1 af 90% og svo 1 x 1 af hámarksþyngd. Ef þið náið að lyfta settu marki er um að gera að prufa að þyngja um 2-5 kg og prufa aftur.
Skrá svo samanlagða hámarksþyngd í öllum þremur lyftum á síðuna!
Góða skemmtun :)
Hér má sjá myndband af CrossFit total æfingu
http://www.youtube.com/watch?v=dXMBwCAMYXY&feature=related
Burpee áskorun dagur 55!!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
:D !!!!
ReplyDeleteGaman að sjá hvað maður getur
ReplyDeleteHnébeygja 77
Axlarpressa 34,5
Réttstaða 82
Gauti......hvað hélt þú myndir mæta og taka óskaæfinguna þína :)
ReplyDeleteJá þú getur þetta Kristín og átt inni ennþá held ég :)
Hnébeygja 72
Axlarpressa 39
Réttstaða 100
Crossfit total 211
já ég var bara e-ð í örðum heimi þegar þú sagðir á miðvikudaginn.Ég er ekki alltaf að hugs rétt nefnilega :S Ég er skólandi maður! :(
ReplyDeleteTek æfinguna á eftir. FRÁBÆR vonandi allavegana fer eftir því hversu vel mér gengur :$
Hæhæ
ReplyDeleteHeyrðu tók bara réttstöðuna þar sem ég hafði ekki tíma í meira og get ekki gert axlarpressu í augnablikinu. En ég bætti mig alveg hellings og tók 77 1/2 kg:) Reyndi við 80kg en náði ekki að lyfta því:/
Já Sæll hvað þessi var skemmtileg...
ReplyDeleteHnébeygja 120kg
Axlapressa 65
Réttstaða 165
Samtals 350 vúhú