Fimmtudagur 4. febrúar

Upphitun 3 x 11 Burpees

Clean 3 x 10 Clean

Styrkur

Clean 3 x 3

Skráið mestu þyngd sem þið lyftuð 3 sinnum á spjallið

WOD: Fjöldi umferða á 10 mín:

4 handstöðuarmbeygjur (Skölun: á palli eða axlarpressur)
5 Upphífur: Brjóst í slá
6 Réttstöðulyftur (100/60 kg)

Skráið árangur á spjallið

Dagur 35 í Burpees áskoruninni :)

Kv Brynjar og Elma

8 comments:

  1. Power clean 37-37-39,5...þarf að æfa tæknina :/
    Gerði 6 hringi, upphífingar í grænu og armbeygjur á palli.

    ReplyDelete
  2. Sáttur með cleanið. Tók 67-74,5-77

    tók siðan 4 hringi en var hinsvegar í bláuteygjunni og skalaði handstöðuarmbeygjur niður á pall.

    ReplyDelete
  3. 7 eða 8 hringir, er bara alls ekki viss ;-/
    Power clean: 39,5-42-42. Reyndi 47 en gugnaði.
    Upphífingar: mest í bláu, annars grænu Handstöðuarmbeygjur: á palli
    Réttstaða: RX+2kg. c",)

    ReplyDelete
  4. Clean 57-67-77
    svo 4 hringir RX

    ReplyDelete
  5. Eins og Þórdís er ekki viss, 7 eða 8 hringir
    Clean, 39,5-39,5 og 42 (var samt í smá rugli bara, ekki gott að vera búi að taka svona langa pásu greinilega)
    Upphífingar í grænu og handstöðuarmbeygjur á palli
    Réttstaða var RX+2kg hehe

    ReplyDelete
  6. Clean 47-49,5-52
    6hringi í bláu að brjóstum, armb á kassa og 59,5 í réttstöðu.

    ReplyDelete
  7. Tók 6 hringi rx. þessi var fín, var allavega nógu þreyttur eftir hana.
    Cleanið var 70-75-80
    35 burpees

    ReplyDelete
  8. Clean 42 kg, góð æfing :-)

    6 hringir, upphífingar í grænu

    ReplyDelete