Föstudagur 5. febrúar

Þín æfing er okkar upphitun - CrossFit Akureyri

Upphitun: 10 upphífingar, hnébeygjur, kviðæfingar og að sjálfsögðu burpees

Styrkur 5 - 5 - 5 max hnébeygja

Æfing dagsins

3 hringir á tíma af:

12 Muscle ups
75 hnébeygjur

Ef þið ráðið ekki við Muscle Up þá gerið þið 4 upphífingar og 4 dýfur fyrir hverja 1 Muscle Up.

Skráið tímann á spjallið

Dagur 36 í burpee áskoruninni, fjörið rétt að byrja....

Kv Brynjar og Elma

6 comments:

  1. Tók 50 í hnéb... ákvað að klára mig ekki þegar það voru 225 hnéb. eftir. Gerði ekki muscle up, heldur upphíf. og dýfur og var e-ð um 20 mín að gera æfinguna.

    ReplyDelete
  2. 47-52-57kg í hnébeygju. Tíminn var 26:38, dýfur á bekk og upphífingar í gráu... sjæs, þetta var svakaleg æfing!

    ReplyDelete
  3. 87-87-92 kg
    28:07, gat ekki tekið muscle up, þurfti að taka upphífingar og dýfur...

    ReplyDelete
  4. 87-87-92
    30 min, tók upphíf og dýfur á svona palli ekki hjóli
    en tók ekki um 8 upphíf í lokinn,

    ReplyDelete
  5. 37-47-52kg í hnébeygjunni.
    Myndi giska á að ég hefði verið svona um 45mín. með æf. gerði dýfur og upphífingar sjálf. Þetta var massíf æfing!!

    ReplyDelete
  6. Svaðaleg æfing !

    47 - 52 - 57 held ég í hnébeygju

    28-29 mínútur æfingin

    ReplyDelete