Laugardagur 6, febrúar

Ekki óska þess að þetta væri léttara, óskaðu þess að þú værir sterkari! CrossFit Akureyri

Upphitun:
10 hnébeygjur
10 metrar ganga á höndum
10 burpees
10 hanstöðupressur

Æfing Dagsins

Á tíma

100 Thrusters 35/25 kg
10 Armbeygjur í pásum (pásur eru þegar þið leggið niður stöngina)

Skráið tímann á spjallið

Burpee áskorun dagur 37!

Kv Brynjar og Elma

P.s viljum óska James vini okkar og þjálfara hjá CrossFit Sport innilega til hamingju með að slá Íslandsmetið í Fran 2:52! Frábær árangur, fyrir neðan linkur af afrekinu.
http://www.youtube.com/watch?v=nadI1foQxOg

6 comments:

  1. Við viljum óska vini okkar og þjálfara CrossFit Sport til hamingju með að slá Íslandsmetið í Fran í gær, 2:52! Magnaður tími hjá James! Vel að verki staðið. Myndband af afrekinu má nálgast á forsíðu CrossFit Akureyrar

    ReplyDelete
  2. Brynjar 13:37 rx og 80 armbeygjur, þessi var djúsí...

    ReplyDelete
  3. 19:15 rx. Gerði slatta af armbeyjum gleymdi að telja.
    Þessi var russaleg! nett þreytt í höndunum eftir æf. gærdagsins og æf. dagsins!

    ReplyDelete
  4. 16:07 RX og 80 armb... Rosaleg þessi en samt skemmtileg

    ReplyDelete
  5. var 19.40. gerði yfir 100 armbeygjur.Var alveg ónýtur líka síðan í gær. veit ekki alveg hvernig ég verð á mrg :S
    Tók svo æfingu eftir á sem á ekkert að vera neitt erfið held ég, en hún var erfið.
    PAIN NEVER FELT SO GOOD!!!!

    ReplyDelete
  6. 12:50 og 60 armbeygjur á tánum.
    byrjaði með 22 kg en fékk svo í hnéð og létti í 17. Rosaleg æfing !

    ReplyDelete