CrossFittari er fær í flestan sjó - CrossFit Akureyri!
Æfing Dagsins
Upphitun róa 400 metra, 10 hnébeygjur, 10 upphífingar, 10 burpees, max dýfur í hringjum.
WOD: fimm umferðir á tíma
400 metra hlaup
25 Kviðæfingar
25 Bakfettur í bekk eða á bolta
Athugið, setjast alla leið upp í kviðæfingunum og hafa fætur gleiðar!
Skráið tímann á spjallið!
Burpee áskorun dagur 34 :)
Kv Brynjar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
„CrossFittari er fær í flestan sjó“ þetta er náttúrulega besta tagline-ið hingað til! kyngimagnað!
ReplyDeleteFlott æfing !!
ReplyDelete20:53 og algerlega búin á því c",)
En dýfurnar voru alls ekki að gera sig.
Náði 4 dýfum í hringjunum:) þarf að fara æfa þetta betur. Var 20:25 með æfinguna. Gerði 34burpees:)
ReplyDeleteÉg hreynlega gleymdi dýfunum í morgun......:( Var svo mikið að flýta mér. En ég var 21:25
ReplyDeleteTók róður og hnébeygjur og 100 tvöföld sipp í upphitun. Var 21:13 með æfinguna!
ReplyDelete27:10 verð að fara bæta mig í hlaupunum...
ReplyDelete23:50 mín og ég kann ekki að taka dýfur ! Þarf að fá kennslu í þeim.
ReplyDeleteMjög skemmtileg æfing
var 22:48
ReplyDelete