Taktu á því, eða vertu heima - CrossFit Akureyri
Upphitun: 2 x Háar hnélyftur 30, Samson teygja 10, thrusters 10, upphífur 5 og hné í olnboga 5
Styrkur: Thrusters 3 x 3 með 80-90% af max
Æfing dagsins
7 umferðir á tíma.
7 Power Snatch 40/25 kg
7 Power Clean 40/25 kg
7 Hnébeygja með stöng yfir höfuð 40/25 kg
Skrá tímann á spjallið!
Dagur 46 í burpee áskoruninni.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
tók 57-67 og reyndi svo við 72. naði 1 reps og bailaði síðan. tek það næst
ReplyDeletevar svo e-ð í kringum 28 min rx. man samt ekki alveg.
Stór áfangi í dag, 27:03 RX
ReplyDeleteGóð æfing :-)
Gauti þú varst undir 28 :) 27:45 minnir mig ;)
ReplyDeletefráBÆRT, fínt að hafa svona einhvern sem man þetta fyrir mann :D
ReplyDeleteThrusters 60-70-65
ReplyDeleteSvo 22:30rx
Skemtileg þessi...
Gerði þessa æfingu í dag:) Var 23:32rx.
ReplyDeleteSæll það eru bara allir með þetta
ReplyDeleteÉg var 16:20 en alls ekki rx :( tók bara 20 kg í OHS og snatchinu en 25 í klíninu. Geri bara betur næst :)