Ertu maður eða mús - Burpee áskorun dagur 84
Upphitun: 3 hringir
10 Upphíf
10 Yfirhöfuðhnébeygja
10 Kviðæfingar
10 Dýfur
Æfing dagsins
Hlaup 1 km
snatch, 50 reps 18/14 kg Handlóð eða 16/12 kg Ketilbjalla
Hlaup 750 metrar
snatch, 35 reps 18/14 kg Handlóð eða 16/12 kg Ketilbjalla
Hlaup 500 metrar
20 reps 18/14 kg Handlóð eða 16/12 kg Ketilbjalla
Hlaup 250 metrar
Þetta er snörun með annarri hendi, til dæmis í 50 rep þá taka 25 með hægri og 25 með vinstri.
Skrá tímann á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
NICE!! I fear no man, but I fear my work out!!!
ReplyDeleteVarð óglatt þegar ég sá þessa.
21.46 rx. Killer :D
ReplyDeleteHræðilega ógnvekjandi æfing á blaði (hlaupið!) var samt ekkert svaka slæm þegar maður gerði hana. Maður er orðinn vanur öllum andskotanum.
24:15 með 8 kg ketilbjöllu í snatch! Sammála þér Gauti, nema hvað að hlaupin voru að ganga frá mér!
ReplyDelete21:46 með 12kg handlóð.
ReplyDelete20:08 rx
ReplyDelete23:xx rx held ég var farinn að sjá óskírt þarna í restina
ReplyDelete20:46 rx
ReplyDelete