Föstudagur 26. mars

Nú um helgina verða Íslandsleikar CrossFit haldnir og munu þrír frá CrossFit Akureyri fara suður og aðstoða við hald leikana með því að taka þátt í dómgæslu. Þeir eru Brynjar, Björninn og Gauti.
Að ári mun CrossFit Akureyri væntanlega senda keppendur á þessa glæsilegu keppni. Munum birta fréttir frá keppninni á síðunni um helgina. Einnig má fylgjast með keppninni á www.CrossFitsport.is

Burpee áskorun dagur 85!

Upphitun: æfa tvöfalt sipp í 5 mínútur

Æfing dagsins

Á tíma:

120 Upphífingar
120 Dýfur

Skrá tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

3 comments:

  1. 20:05, upphífingar til skiptis í bláu og gráu og dýfurnar á bekk

    ReplyDelete
  2. 18:30 rx mjög góð æfing

    ReplyDelete
  3. 20:45,(vandaði 15 upph til að klára - blöðrur stoppuðu það)til skiptis græna og gráa og dýfur á bekk!

    ReplyDelete