Laugardagur 27. mars

Burpee áskorun dagur 86!

Upphitun:
10 yfirhöfuð hnébeygjur
10 handstöðupressur
10 Hné í olnboga

Æfing dagsins

Fjórar Umferðir á tíma af:

Hlaupa 400 metra
50 hnébeygjur

Skráið tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

1 comment:

  1. 14:4x.. man ekki alveg enda hálf rænulaus eftir hlaupin.

    ReplyDelete