Fordæmi er ekki aðal aðferðin til að hvetja aðra; það er eina aðferðin!
Albert Einstein
Burpee áskorun dagur 77!
Upphitun: 2 hringir
Hliðarhnébeygja 10 rep báðum megin
Handstöðupressur 10 rep
Tuck Jumps 10 rep
Æfing Dagsins
Filthy Fifty!
Á tíma
50 Kassahopp; 50 cm
50 Hoppandi upphífingar
50 Ketilbjöllu sveiflur 16/12 kg
50 Framstigsganga
50 Hné í olnboga
50 Push-press 20/15 kg
50 Good Mornings 20/10 kg
50 Wall Balls 20/14 lbs.
50 Burpees
50 Double Unders
Skrá tímann á spjallið :)
Athugið að þið verðið að klára allan fjölda endurtekninga áður en haldið er í næstu æfingu. T.d að klára öll 50 kassahoppin áður en farið er í 50 hopp upphífingar.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
29:45.
ReplyDeleteEkki tekið þessa fyrr, skemmtileg æfing.
29 mín
ReplyDelete