föstudagur 19. mars

Burpee áskorun dagur 78!

Upphitun: 2 umferðir
Ganga á höndum eins langt og þið komist
10 hliðarhnéygjur
10 upphífingar
10 Clean og Jerk m/ketilbjöllu 16/12 kg

Æfing dagsins

20 x 43Kg/30Kg

Thrusters
Sumo Deadlift High Pulls
Push Jerk
Yfirhöfuðhnébeygja
Framhnébeygja

Á byrjun hverrar mínútu leggja stöngina frá sér og gera 4 burpees

Skrá tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

5 comments:

  1. 12.40 rx. Skemmtileg æfing, en tók brjálað í!

    ReplyDelete
  2. 10:59 já sællllllll hvað þessi kláraði mann gersamlega en geggjað gaman svona eftir á....
    MEIRA SVONA

    ReplyDelete
  3. Ahhhh gleymdi RXinu

    ReplyDelete