Mánudagur 29. mars

Íslandsleikum CrossFit lauk í dag. Keppnin var frábær í alla staði og má með sanni segja að litla Ísland á gríðarlega sterka einstaklinga í þrekraunum.
Úrslit má sjá á www.crossfitsport.is!

Upphitun:
10 pistols
10 Yfirhöfuð Hnébeygjur
10 Dýfur

Æfing dagsins

Fimm umferðir á tíma af:

40 Tvöfalt sipp
30 Kassahopp 50 cm
20 Ketilbjöllusveflur 24/16 kg

Skráið tímann á spjallið!

Burpee áskorun dagur 88!

Kv Brynjar og Elma

5 comments:

  1. 26:24rx tvöfalda sippið allt að koma... skemtileg keyrsla á þessari æfingu

    ReplyDelete
  2. 22:05, venjulegt og tvöfalt sipp í bland og kassinn sem ég notaði náði nú ekki 50 cm.

    ReplyDelete
  3. 24:24rx nokkur ágæt run í sippinu

    ReplyDelete
  4. 23:35, venjulegt sipp(nennti ekki að ergja mig á DU) og lægri pallurinn!! Góð æfing!

    ReplyDelete
  5. 16:16 RX þessar æfingar eru allar lúmskar, finnst ég alltaf vera að taka miklu meira á því en ég býst við! :)

    ReplyDelete