Þriðjudagur 16. mars

Burpee áskorun dagur 75!

Styrkur: Hnébeygja 5-5-5-5-5

Á milli þá taka hlaup í teygju x 6


Æfing dagsins

3 hringir
Eins margar umferðir og þið náið á 4 mínútúm, 2 mínútna hvíld milli hringja

3 armbeygjur með klappi
6 Ketilbjöllusveiflu 24/16 kg
4 Kassahopp 50 cm
4 Ferðir sprettir í salnum

Skrá heildarfjölda hringja á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

5 comments:

  1. já og minnir að hnébeygjan hafi verið einhvern vegin svona 45-50-55-60-65kg

    ReplyDelete
  2. 9 hringir, armb. á hnjám.
    Hnéb: 45-50-55-60-65

    ReplyDelete
  3. 9 hringir armb á hnjám! Hnéb 40-42-42-50-42 held ég! tek þyngra næst!

    ReplyDelete