Gleðilega Páska!
Upphitun:
10 Samson teygju
10 armbeygjur
10 Hnébeygjur
Æfing dagsins
Tabata
8 x 20/10 af eftirfarandi æfingum
Hnébeygja
Armbeygjur
Mountain Climbers
Skráið fjölda endurtekninga á spjallið
Tabata fer þannig fram að þið vinnið í 20 sekúndur og takið svo 10 sekúnda pásu. Endurtakið þetta 8 sinnum og farið svo í næstu æfingu.
Burpee áskorun dagur 92!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
13 km fjallganga í hel miklum snjó og svo 92 burpees, erfiður dagur!
ReplyDelete